Stutt er í margvíslega þjónustu s.s. matvöruverslanir, apótek, bakarí, bensínstöð, tryggingastofnun og sjúkrahúsið. Í húsinu er aðsetur félags eldri borgara hvar magvísleg þjónusta og afþreying er í boði.