Framkvædaaðili:

Austurbær fasteignafélag hefur á sinni könnu þrjú fasteigna,- og þróunarverkefni á Selfossi. Þau eru:

  • Íbúðir eldri borgara við Austurvegur 51 - 59
  • Árbakkaland - Nýtt íbúðahverfi með 450 íbúðum sem liggur austast í bænum meðfram Ölfusá og nær að Golfvelli golfklúbbs Selfoss.
  • Nýr miðbær á Selfossi. Austurbær fasteignafélag er 75% eigandi í Sigtúni þróunarfélagi sem fer fyrir þróun, hönnun og uppbyggingu í miðbæ Selfoss
Verktakinn:

JÁVERK ehf. er verktakafyrirtæki sem starfar á útboðsmarkaði og í eigin verkum. Fyrirtækið hefur á að skipa öflugum starfsmönnum, stjórnendum og tækjabúnaði og getur því tekist á við verkefni af hvaða stærðargráðu sem er. Starfsmenn eru um 110 en fyrirtækið hefur einnig byggt upp öflug sambönd við fjölda undirverktaka og birgja. Skrifstofur eru bæði á Selfossi og í Reykjavík.

Helstu verk:

http://www.javerk.is/wordpress/wp-content/uploads/2018/05/JAVERK-Verkefni-2018.pdf