Íbúðum er skilað fullbúnum án gólfefna en með flísalögðum baðherbergisgólfum. Sameign í húsinu er fullfrágengin. Svalalokun er á svölum allra íbúða nema einnar íbúðar á 1. hæð, þriggja íbúða sem eru á tveimur hæðum og einnar íbúðar á 8. hæð sem verður með þakgarði. Frágengið sjálfvirkt vatnsúðakerfi (sprinkler) er í íbúðum í 12 hæða hluta hússins.

Eldhús

Smelltu á tegund af innréttingu fyrir neðan til að skoða myndir.

  • Hnota og Cloud
  • Hnota og Lava
  • Harvey og Vison
  • Stone Oak og White
  • Murphy og Black

Bað

Smelltu á tegund af innréttingu fyrir neðan til að skoða myndir.

  • Hnota og Cloud
  • Hnota og Lava
  • Harvey og Vison
  • Stone Oak og White
  • Murphy og Black