Álalind 1 - 3

Glæsilegt 36 íbúða hús á 5 hæðum í Glaðheimahverfinu. Um er að ræða tveggja, þriggja og fjögurra herbergja íbúðir frá 83-116 fm. Allar íbúðir afhendast fullbúnar með gólfefnum. Stæði í bílgeymslu fylgir flestum íbúðum. Íbúðirnar eru sérlega vel skipulagðar og vandaðar sérsmíðaðar innréttingar.

Byggingaraðili er Sérverk ehf sem er hefur starfað við góðan orðstír í u.þ.b 30 ár.